19.3.2024 | 07:21
gloeyverslun.is
Glóey
Þann 03.03.2023 opnaði ég gloeyverslun.is
Nú ætla ég að reyna að feta í svipuð spor og frændfólkið mitt sem ráku Glóey í 47 ár en í breyttri mynd.
Ég verð með hönnunarljós og mottur til að byrja með og hver veit hvert þetta leiðir.
Ég gerðist dreifingaraðili fyrir Prandina og Estiluz og endursöluaðili fyrir Moooi Carpets.
Ég vona að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi á síðunni.
Einnig er ég að vonast eftir að geta verið arkitektum, innanhússhönnuðum, innanhússarkitektum og stílistum innan handar ef það er eitthvað sem þeir vilja, ég vil einnig benda á að það má senda tölvupóst á gloey@gloeyverslun.is ef það eru einhverjar fyrirspurnir um ljós, mottur eða hvað sem er og ég mun svara eins fljótt og auðið er.
Ef þið eruð með stór verkefni gæti afgreiðslufrestur verið mun styttri ef magnið er til á lager hjá framleiðanda.
Annað sem gott er að vita eins og með Prandina, það er að ef keypt eru fleiri en eitt ljós þar sem um er að ræða blásið gler, þarf að láta vita svo að sami blásari sé látinn blása ljósin en þetta á sérstaklega við ef þú ert með ljósin á sama stað í ljósaþyrpingu.
Tenglar
Mínir tenglar
- http://www.artbreak.com/solvi Frábær sölusíða málverka af öllum toga sem og annarra verka.
- Innri Múli á Barðaströnd Daglegt amstur í sveitinni
- listamenn.is Þessi síða hefur að geima málverk frægra og einnig efnilega ungra listamanna sem og fleira því tengdu
- eyjar.net Hvað er að gerast í Vestmannaeyjum ?
- Eyjafréttir Eitt af betri blöðum landssinns
- tolli.is Flott síða með frábærum myndum
- visitwestmanislands.com Allt sem erlendir ferðamenn þurfa að vita um Vestmannaeyjar
- http://www.gvgolf.is Heimasíða Gólfklúbs Vestmannaeyja
- tobbivilla Bloggar Frábær bloggsíða
- Flottar myndir í alþjóðlegri keppni
- Ljósmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 53028
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Trump hyggst heilsa forseta Sýrlands
- Trump og krónprinsinn undirrituðu vopnasamning
- Karl Bretakonungur hýsir Macron í opinberri heimsókn
- Sænski njósnarinn er hátt settur diplómati
- Minnismerki frá íslenskum rithöfundi í Himalajafjöllum
- Sprengjuhótun á flugvellinum Charleroi í Belgíu
- Jarðskjálftahrina vekur ótta íbúa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.